Lagnastokkar
Snjóbræðslukerfi er nauðsyn fyrir flest íslensk hús. Það er margt sem fylgir fallegri hellulögn en leynist undir yfirborðinu. Við bjóðum úrval forsteyptra lagnastokka fyrir tengibúnað snjóbræðslulagna. Sex stærðir í boði, allt frá tveggja loka upp í sjö.