Logo

Þessi síða notar vafrakökur

Karfan mín

Eitthvað fór úrskeiðis, gat ekki bætt í körfu

Húsgerðir

Smellinn, forsteyptar einingalausnir frá BM Vallá eru traustur og fljótlegur kostur fyrir fólk í framkvæmdahug. Einingarnar eru steyptar við bestu mögulegu aðstæður, sem tryggir gæði steypunnar. Óvissuþáttum fækkar, tímaáætlanir standast og einingarnar eru reistar og tilbúnar á styttri tíma, sem lækkar fjármagnskostnað.

Hönnun og þjónusta

Stór hópur faglærðra hönnuða ásamt landslagsarkitekt aðstoðar þig við þína hugmynd.

Hafðu samband

Umboðssala

BM Vallá er með umboð frá FP í Danmörku sem sérhæfir sig í gluggum og hurðum og einnig höfum við umboð frá NOE sem er meðal annars selur áferðasteypumottur.

skoða

Smellinn +

Smellinn+ eru forsteyptar einingalausnir sem byggðar eru á staðlaðri grunneiningu sem hægt er að raða saman eftir þörfum hvers og eins. Auðvelt er að bæta við, tengja húsin með gangi og byggja í áföngum. Smellinn+ hentar vel fyrir aðila í ferðaþjónustu, sem hótel, gestahús, veiði- eða sumarhús.

Skoða bækling