BM Vallá framleiðir stiga
Með og án hitalagna, tilbúnir til notkunar. Hægt er að fá ísteyptar ljósadósir eða hvað sem þurfa þykir.
Forsteyptar Smellinn einingar eru víðar en margir halda
Vantar þig eitthvað allt annað en hús?
Til dæmis undirstöðu undir háspennulínu, eða jafnvel deiglu undir bráðinn málm? Skoðaðu nánar hvers við erum megnug.







Kostir
- Styttri byggingartími
- Lægri byggingarkostnaður
- Einfaldari byggingarmáti
- Nákvæmari smíði en gengur og gerist
- Minni mótasmíði
Okkar sérfræðingar aðstoða þig
Ef óskað er eftir tilboði í framleiðslu eininga er hægt að senda teikningar á sala@bmvalla.is. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá söludeild okkar í síma 412 5050.