Logo

Þessi síða notar vafrakökur

Karfan mín

Eitthvað fór úrskeiðis, gat ekki bætt í körfu

Húseiningar með gæði að leiðarljósi

Smellinn forsteyptar einingalausnir frá BM Vallá eru traustur og fljótlegur kostur fyrir fólk í framkvæmdahug. Einingarnar eru steyptar við bestu mögulegu aðstæður, sem tryggir gæði steypunnar. Óvissuþáttum fækkar, tímaáætlanir standast og einingarnar eru reistar og tilbúnar á styttri tíma, sem lækkar fjármagnskostnað. Í flestum tilfellum henta einingar fyrir flestar gerðir húsa. Strangt gæðaeftirlit og vottuð framleiðsla tryggir gæðin.

Ráðgjöf

Hjá BM Vallá starfar hópur hönnuða og byggingaverkfræðinga. Ef þú hefur fyrirspurnir varðandi nýjar byggingar eða ert með hugmynd að nýbyggingu þá er þér velkomið að hafa samband við okkar fagfólk.

Panta tíma í ráðgjöf

Margir möguleikar í húsgerðum

Hjá okkur getur þú fengið hugmyndir af húsgerðum úr einingum að hluta eða öllu leiti. Hafðu samband við okkur og við hjálpum þér að útfæra þína hugmynd sama hvers konar gerð af byggingu þú hefur í huga.

Fá tilboð

Margir möguleikar í áferðasteypu

Munsturmotturnar gefa skemmtilega áferð og sérkenni. Mjög margar gerðir til, einnig erum við með í sölu hálkufría steypu. Hægt er að skoða úrvalið hjá NOE í hnappnum hér að neðan og allar nánari upplýsingar má finna hjá sölumönnum okkar í síma 412 5050.

munsturmottur NOE

Gluggar í frá FP

BM Vallá hefur nú fengið umboð fyrir gæða gluggum og hurðum FP í danmörku. Sígild og endingargóð skandinavísk hönnun.

Meira um FP glugga og hurðir