Þeir viðskiptaskilmálar sem birtir eru á netsíðu BM Vallá ehf. hverju sinni eru gildandi viðskiptaskilmálar félagsins. Viðskiptaskilmálar, ásamt viðkomandi sérskilmálum, gilda um öll viðskipti BM Vallá ehf. (hér einnig nefnt félagið) og viðskiptamanna þess (hér einnig nefndir kaupendur), nema um annað sé samið sérstaklega eða áskilið af BM Vallá ehf. Sé ósamræmi á milli almennra viðskiptaskilmála og sérstakra viðskiptaskilmála, gilda hinir sérstöku viðskiptaskilmálar.
skoða skilmálana í heild