Sandur og möl
Þrjú tonn af sandi, eða bara í einn sandkassa? Auk efnissölu til verktaka og byggingarfyrirtækja selur BM Vallá sand og möl á kerrur til einstaklinga i múrverslun við Breiðhöfða. Efnið kemur úr námum við Faxaflóa, Kollafjörð og Hvalfjörð.
Sala á sandi og möl er í múrverslun BM Vallá við Breiðhöfða.